Tyrknesk Handklæði - Nil Peshtemal - Grátt og svart
vsk innifalinn
Nil Peshtemal er eitt það léttasta bómullar peshtemals og hentar sérstaklega vel fyrir sumarmánuðina og ferðalögin. Þau eru ofin úr OEKO TEX, vottuðum bómul, í gráu og svörtu mynstri.
Þau eru þéttofin en eru líka létt og fljót að þorna. Það hentar sem handklæði, Nil er gott í ferðalögin, sem klútur ofl.
Þetta flott í fermingarpakkan
- Stærð; 100cm x 170cm
- Efni; búið til úr 100% OEKO TEX, vottaður tyrkneskur bómull.
Annað
- Handofið af ætt hönnuða, kynslóð eftir kynslóð.
- Hentugt bæði fyrir innan og utandyra notkun.
- Vegan.
- Má þvo í þvottavél.
Umhyggja
- Þvo með svipuðum lit á 30°
- Ekki nota mýkingarefni.
- Má ekki fara í þurrkara.
- Ekki fara með í hreinsun.
Athugið, þetta er handunnin vara og hver og ein er einstök og því getur verið smá stærða/litamunur.