ecloth umhverfisvænir hreinsiklútar

ecloth kitchen pack og ecloth general purpose

 

ecloth kitchen pack / 2 umhverfisvænir klútar í eldhúspakka.

Á þá þarf enginn hreinsiefni, mesta lagi vatn.

Annar er grænn og er hann notaður rakur, góður á fitu, óhreinindi og bakteríur af yfirborði. 

Hinn er gulur og er góður til að þrífa fingraför og smá óhreindi, sérstaklega af gleri og stáli.

Umhverfisvænir, það má þvo þá í þvottavél.

 

 

ecloth general purpose / umhverfisvænir hreinsiklútar

Þarf engin hreinsiefni aðeins vatn á þessa fínu klúta til að þrífa fitu, óhreindi og bakteríur.  Það er líka gott að nota hann þurran á ryk.

Koma í nokkrum litum

má þvo í þvottavél.

No products found