Tyrknesk Handklæði - Ekin Peshtemal - Saffran

Tyrknesk Handklæði - Ekin Peshtemal - Saffran

 • 5.400 kr
  Einingarverð per 
vsk innifalinnEkin Peshtemal, saffran eru handofin handklæði sem eru unnin af sömu fjölskyldu, mann eftir manni. 

Þau eru létt og fljótt að þorna. Þau eru frábær í ferðalagið, ræktina, sund og ströndina þar sem þau taka lítið pláss í töskunni. Einnig henta þau vel heimanfyrir. Getur einning nýst sem borðdúkur.

 • Stærð; 100cm x 180cm
 • Efni; búið til úr 100% OEKO TEX, vottaður tyrkneskur bómull

Annað

 • Handofið af fjölskyldu hönnuða, í marga ættliði.
 • Hentugt bæði fyrir innan og utandyra notkun.
 • Vegan.
 • Má þvo í þvottavél.

Umhyggja

 • Þvo með svipuðum lit á 30°
 • Ekki nota mýkingarefni.
 • Má ekki fara í þurrkara.
 • Ekki fara með í hreinsun.

Athugið, þetta er handunnin vara og hver og ein er einstök og því getur verið smá stærða/litamunur.

Lækkun á verði í þessari sendingu er vegna góðs tilboðs sem við fengum og klaran.is vill láta viðskiptavini sína njóta góðs af því 💚