Lékué Sílikon makkarónumotta cm 30 x 40

  • 3.700 kr
    Unit price per 
Tax included.


o

Sniðug sílikonmotta með mælingu til að baka yndislegu frönsku makkarónurnar, þannig að þær séu allar af sömu stærð.

Það er einnig hægt að nota mottuna til að baka fleiri smákökutegundir og ef henni er snúið við þá er hún slétt þar, góð til að hnoða á og baka ýmsar aðrar sortir.

Mottan er úr gæða sílikoni, frá Spáni.

Þolir hita, frost og uppþvottarvél

Litur: brúnn

Stærð: cm 30 x 40