Möndluolía lífræn olía - 100 ml Grunnolía

  • 3.800 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Möndlutréð (Prunus dulcis) er upprunið í mið-Asíu og er hluti af Rosaceae (Rósroða) fjölskyldunni. Það er ræktað í löndum við Miðjarðarhafið og í Kaliforníu (meira en 80% af heims framleiðslunni).  Ávöxtur trésins inniheldur yfirleitt aðeins eitt fræ, möndluna.

 

Upplýsingar:

Innihald: 100% hrein kaldpressuð jómfrúar olía úr Prunus dulcis (sweet almond)

Hlutir nýttir: Ávöxturinn

Stærð flösku:  100ML

Lífræn vottuð vara

Kostir: Rakagefandi fyrir þurra og viðkvæma húð.  Mjög græðandi fyrir húðina og vinnur gegn skaða sem húðin verður fyrir af völdum sólarinnar.  Hún getur einnig verið góð fyrir hárið og neglurnar.  Möndluolían er meðal annars rík af E og K vítamíni. 

Leiðbeiningar: Nýttu þessa olíu til að útbúa þínar eigin snyrti og vellíðunar vörur heima,  sem hentar þér.

Hentugt að blanda með þínum uppáhalds ilmkjarnaolíum.