Lífræn Sápa með Kaffi og Negul / Lítið Stykki

Lífræn Sápa með Kaffi og Negul / Lítið Stykki

 • 1.100 kr
  Einingarverð per 
vsk innifalinn


Lífræn sápa, kaffi og negull.  Góð til að skrúbba óhreinindi og slæma lykt af höndunum, eftir vinnuna t.d. í eldhúsinu, fyrir garðyrkjumenn eða á verkstæðinu.   Inniheldur meðal annars þrjú frábær, náttúruleg efni; virk bambus kol, kaffi og anís ilmkjarnaolía, til að fjarlægja slæma lykt af lauk, hvítlauk, fisk og jafnvel olíu. Gott fyrir alla sem vinna með höndunum.  

Sápan inniheldur meðal annars sterkt nýuppáhelt kaffi, nýmalaðar kaffibaunir, möluð lauf af eucalyptus, bambus kol og kryddaða ilmkjarnaolíu blöndu, hreinsar og sótthreinsar hendur þínar og húð, náttúrulega.  

Kaffibaunirnar veita extra núning, þannig að þær gera þessa sápu frábæra fyrir þessar extra óhreinu hendur.  

 • Sápan er búin til úr alvöru kaffi en ekki kaffi ilm
 • Frábær eldhús og verkstæðissápa
 • Auðguð af lífrænu kakói Shea butter, sem gerir húðina raka og mjúka
 • Fínt malaðar kaffi baunir hreinsa þurra húð, skilur húðina eftir mjúka og glóandi 
 • Bambus kol djúphreinsa og sótthreinsa
 • Ilmurinn er kryddaður, með keim af anaís og negul
 •  VEGAN

 

Aðalinnihaldsefni:

 • lífrænt kaffi (Fair trade)
 • Bambus kol
 • Anaís ilmkjarnaolía

Önnur innihalfsefni: lífræn sólblómaolía, lífrænt súkkulaði smjör, lífræn pálmaolía (sjálfbær), lífræn kókosolía, lífrænt kaffi (Fair Trade), lífrænt jónfrúarshea butter, natríumhýdroxíð, lífræn Canola olía, bambus kol, anaís ilmkjarnaolía, negul ilmkjarnaolía, kanil ilmkjarnaolía, sítrónuilmkjarnaolía,eucalyptus ilmkjarnaolía, rósmarí ilmkjarnaolía, lífrænar kaffibaunir(Fair Trade), lífrænn kanill, lífrænn negull, lífrænn eucalyptus,  lífræn jómfrúarolía, vatn, lífræn kókósmjólk, lífræn laxerolía, lífrænt kakóduft (Fair Trade), lífræn maíssterkja, lífrænt rósmaríuolíuþykkni.