Lífrænt Sápustykki með Tómötum, Shea Butter & Kaólín Leir

Lífrænt Sápustykki með Tómötum, Shea Butter & Kaólín Leir

 • 2.100 kr
  Einingarverð per 
vsk innifalinn


Lífrænt sápustykki, sem samanstendur meðal annars af lífrænum tómötum, lífrænu jónfrúar shea butter og kaólín leir.  Þetta saman gerir kremaða, rakagefandi náttúrulega sápu úr yndislegri blöndu, með blómailmi.

Góð sápa til að hreinsa húðina og svitaholur.  Góð fyrir þurra, þroskaða til feita húð.

 • Lífrænir tómatar hjálpa til að koma jafnvægi á feita húð, hjálpa til við að hreinsa stíflaðar svitaholur, strekkja húðina og róa hana.  
 •  Hvítur kína leir er valin í þessa sápu, vegna þess að hann er ein af mildustu tegundum af leir sem er til.  Góður valmöguleiki fyrir þurra og viðkvæma húð og hreinsar varlega stíflaðar svitaholur.
 •  Lífrænt jónfrúar shea butter frábært fyrir þurra, skemmda eða þroskaða húð.
 •  Lífræn vínberjarfræjar olía er rík af omega 6, rakagefandi fitusýrum, sem eru nauðsynlegar fyrir húð og frumuhimnur.
 • Fyrir fólk sem er viðkvæmt fyrir kókós, þá er þessi sápa ÁN KÓKÓSOLÍU! 
 • VEGAN

 

ATH ef fólk er með alvarlegt ofnæmi fyrir kókósi eða öðru, þá getum við ekki borið ábyrgð á, að í framleiðsluferlinu, komist ekki eitthvað í snertingu, þó það sé reynt að passa vel upp á það. 

 

Sápustykkin eru handgerð og pakkað og pakkað inn í umbúðir, sem anda og eru endurvinnanlegar og sjálfbærar.

 

 Aðal innihaldsefnin:

 •  Lífræn vinberjafræja olía
 •  Lífræn Babassu olía
 •  Lífrænt tómata puree

Önnur innihaldsefni:

 •  Lífræn pálmaolía (sjálfbær)
 • Lífrænt jónfrúar shea butter
 •  Lífrænn tómat djús
 •  Lífræn sólblóma olía
 •  Lífræn jónfrúarolía
 • Vatn
 •  Lífræn Canola olía
 • Lífræn Castor bauna olía
 • Natríumhýdroxíð
 •  Kaólín leir
 •  Geranium ilmkjarnaolía
 •  Palmarosa ilmkjarnaolía
 •  Ylang Ylang ilmkjarnaolía
 •  Lavander ilmkjarnaolía
 • Lífræn rósmarí olíu þykkni