Ferðabox undir sápu og hársápustykki
vsk innifalinn
Boxið er snild til að að geyma sápuna og / eða hársápustykkið á ferðalögum, því stundum nær sápustykkið ekki alveg að þorna og þá er gott að geyma það í boxinu í staðin fyrir plastpoka.
Ekki er samt ráðlagt að geyma sápustykkið lengi blaut í boxinu, því það fer illa bæði með stykkið og sápuna.
Stærð: mm 110 x 80 x 24