
Hátíðasápa - jólailmur
vsk innifalinn
Hátíðasápa - jólailmur! 🎄 Appelsínu og kanil lykt - gerist nú varla betra (Það er ekki sterkur ilmur af henni). Sápan er handunnin, umhverfisvæn og vegan.
Hendurnar verða svo mjúkar eftir handþvottin og það er það sem við þurfum núna.
Sápan er íslensk framleiðsla
Sápu umbúðirnar eru unnar úr trjákvoðu og eyðast á nokkrum vikum í náttúrunni.