Lífræn Majestic Sápa með Hunangi og Lavander

  • 5.500 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Majestic er yndisleg sápa, búin til úr lífrænu hunangi og lavender frá Provence svæðinu í Frakklandi.  Sápan er handunnin og hún er kaldpressuð. Með því að búa til kaldpressaða sápuna, leiðir yfirleitt til lengri endingartíma hennar.
Hendurnar verða svo mjúkar eftir þvott, með þessari frábæru sápu,  eins og maður hafi borið á sig frábæran handáburð...
Lækkað verð vegna hagsæðs gengis
 
3 sápur koma saman í handgerðu boxi, sem er sérsmíðað, til að tryggja öruggan fluttning og svo sápurnar varðveitist sem best.  Sápunum er einnig fallega pakkað inn í sérmerktan pappír, hverri um sig.  Þær koma frá fyrirtækinu Apiscera.
Allar sápurnar eru búnar til samkvæmt, samkvæmt hefð, í sátt við náttúruna.    
Litir, form og ilmur getur verið breytilegur.
Gott ráð til að lengja líftíma sápunar, er að hafa hana á sápudiski.
Innihald: Lífræn extra virgin olía, lífræn copra olía, lífræn Colza olía ( Rapeseed olía ),
lífræn sólblóma olía, lífræn Apríkósukjarnaolía, lífrænt hunang frá Provence, lífrænt býflugnavax, lífræn ilmkjarna olía af lavender frá Provence.
.
Mál sápustykkis er: mm 25 x 80 x 50
þyngd sápustykkisins er: gr 100 
Stærð boxsins:  mm 160 x 90 x 30
Þyngd box: gr 370