Umhverfisvænir múminálfaborðklútar - Úrval mynda

Umhverfisvænir múminálfaborðklútar - Úrval mynda

Þeir draga í sig mikinn vökva og má þvo þá bæði, í þvottavél og uppþvottavél. Múminálfaklútarnir eru stífir viðkomu, þegar þeir eru þurrir, en mýkjast upp þegar þeir blotna, eru eins og nokkurs konar svampar viðkomu, þegar þeir blotna. Gott að þrífa með þeim eldhúsborð og jafnvel strjúka af diskum og pönnum. Þegar borðklútarnir hafa lokið sínu hlutverki og tími komin til að henda þeim þá eru þeir endurvinnanlegir og úr niðurbrjótanlegu efni.

Enginn sendingarkostnaður