Lífræn Þurrsápa Fyrir Ljóst Hár / Sítrus og Mynta

  • 3.620 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Þurrsápa fyrir ljóst hár með citrus og myntu sem hjálpar hárinu að vera líflegra í nokkra daga í viðbót, án þvottar.

Þurrkar upp umfram olíur, þannig að hárið er eins og það sé nýþvegið, milli hárþvotta. 

Gott fyrir allar hártegundir

Ilmkjarnaolíur koma á jafnvægi milli náttúrulegra olía og fríska hársvörðinn.

Umhverfisvæn vara, vegan. 

Endist í 9 mánuði eftir að varan hefur verið opnuð

 

Aðal innihaldsefnin:

  • Lífrænt tapíókamjöl
  • Lífræn Tea tree ilmkjarnaolía
  • Lífræn límónu ilmkjarnaolía

 

Önnur innihaldsefni:

  • Lífrænt arrowrótar púður
  • Lífræn maíssterkja
  • Tapíókamjöl
  • Kaólín leir
  • Lífræn burdock rót
  • Lífræn plantain
  • Lífræn Tea tree ilmkjarnaolía
  • Lífræn límónu ilmkjarnaolía
  • Lífræn appelsínu ilmkjarnaolía
  • Lífræn sítrónu ilmkjarnaolía
  • Lífræn spearmint ilmkjarnaolía
  • Lífræn rósmarín ilmkjarnaolía

 

 

 

 

 

 

 

 

Notkunarleiðbeiningar:

  • Hristið boxið. Notið í þurrt hár, stráið sparlega í hársvörðinn, þar sem mesta hárfitan er.  Nuddið inn í hársvörðinn, byrjið efst og færið ykkur niður.

 

  • Dýfið förðunarbursta í þurrsjampóið, hristið af auka duft.  Skiptið hárinu niður og berið þurrsjampóið í rótina með burstanum.

 

  • Athugið fyrir báðar aðferðir, leyfið púðrinu að þorna í nokkrar mínútur, nuddið varlega í ræturnar í hásverðinum.  Burstið hárið, til að dreifa púðrinu og rennið fingrum í gegnum hárið til að finna hvort einhver fitublettur slapp. 

 

  •   Einnig er hægt að setja þurrsjampóið í hárið kvöldinu áður.  Notið þá annað hvort aðferð 1 eða 2.  Með því að gera þetta kvöldinu áður, þá fær púðrið lengri tíma til að blandast og þurka fituna sem myndast yfir nóttina.