Tyrknesk Handklæði - Ferah GOTS vottaður bómull mosagrænt

Tyrknesk Handklæði - Ferah GOTS vottaður bómull mosagrænt

 • 5.400 kr
  Einingarverð per 
vsk innifalinn


Forsala 

Ferah Peshtemal eru lífræn bómullar handklæði og er tyrknesk textíl hönnun, sem  er ofið samkvæmt klassísku harringbone (síldarbeina) mynstri.

Þau eru létt og fljót að þorna. Þau eru flott í baðherbergið, stofuna og geta verið notuð sem létt teppi, fyrir jóga eða ungbarna teppi.

 • Stærð; 100cm x 180cm
 • Efni; búið til úr 100% GOTS vottuðum bómull. 

 

Annað 

 • Handofið af fjölskyldu hönnuða, í marga ættliði.
 • Hentugt bæði fyrir innan og utandyra notkun.
 • Vegan.
 • Má þvo í þvottavél.

Umhyggja

 • Þvo með svipuðum lit á 30°
 • Ekki nota mýkingarefni.
 • Má ekki fara í þurrkara.
 • Ekki fara með í hreinsun.

Athugið, þetta er handunnin vara og hver og ein er einstök og því getur verið smá stærða/litamunur.

 Lækkun á verði í þessari sendingu er vegna góðs tilboðs sem við fengum og klaran.is vill láta viðskiptavini sína njóta góðs af því 💚