Þessi sniðuga vasaminnisbók, er frá Reykjavík Letterpress. Flott til að taka með í ferðalagið, fer lítið fyrir henni og góð til að punkta hjá sér ýmsar nauðsynjar í ferðalögum ásamt því að skrá og geyma ferðasöguna.
- Ummál: 10 x 15 cm
- 48 ólíkar bls
Frí heimsending