Microplane, master zeter fínt rifjárn

5.500 kr

Athugið að 785 kr. sendingarkostnaður bætist við verðið

Master zeter rifjárn, fínt.  Rifjárnið er vandað og fallegt, úr ryðfríu stáli og hnotu.   Fína rifjárnið hentar mjög vel til að rífa niður börkin utan af t.d sítrónu, hvítlauk, parmasean ost ofl þvíumlíkt.  

Master serian hjá Microplane er mjög stílhrein, vönduð og hentar vel fyrir meistarakokkinn heima, svo er hún líka svo falleg á að líta.

Stærð: 31 x 4 x 1

Rifjárnið er framleitt í USA

Aðrar vörur