Lífræn Þurrsápa fyrir Dökkt Hár / Lavander & Rósmarín

 • 3.620 kr
  Einingarverð per 
vsk innifalinn


Náttúruleg þurrsápa fyrir dökkt hár, sniðugt til að nota á milli hárþvotta. 

Hárið verður líflegra, þurrsápan dregur úr fitu í hársverðinum og gefur góðan ilm. Lavander og rósmarí ilmkjarnaolíur ilma ekki aðeins vel, heldur eru líka frábærar hárolíur.

VEGAN

 • Lífrænt kakó, hjálpar púðrinu að hverfa inn í dökkt og mjög dökkt hár.
 • Þurkar upp umfram olíur, þannig að hárið er eins og það sé nýþvegið, milli hárþvotta.
 • Gott fyrir allar hártegundir
 • Ilmkjarnaolíurnar koma á jafnvægi milli náttúrulegra olía, fríska hársvörðinn og stuðla að gróanda hársins.
 • Endist í 9 mánuði eftir að varan hefur verið opnuð.

Þau eru lítið fjölskyldufyrirtæki, allt þau búa til er náttúrulegt og þau reyna að kaupa öll hráefnin sem þau nota, af fólki í sínu nærumhverfi.

 

Inniheldur meðal annars:

 • Lífrænt Tapíókamjöl
 • Lífræn rósmarí ilmkjarnaolía
 • Lífræn Burdock rót

Önnur innihaldsefni:

 • Lífrænt arrow rótar púður
 • Lífræn maíssterkja
 • Lífrænt kakó (FARE TRADE)
 • Kaólín leir
 • Lífrænt plantain
 • Lífræn Lavanderilmkjarnaolía