The Organic Company svunta með vasa

  • 5.600 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


 Svuntan er úr GOTS vottaðri, lífrænni bómull, sem er þykk og endingargóð.  Svuntan er síð, með klauf að framan, til að auðvelda hreyfingu á meðan á vinnu stendur.  Svuntan er með stillanlegu bandi og rúmgóðum vasa að framan. 

Stærð: cm 78 x 95 

Litur: svartur

 

The Organic Company er danskt hönnunarfyrirtæki, sem hefur hugsjón og framleiðir úr lífrænni GOTS vottaðri bómull.

Vörurnar eru framleiddar á ábyrgan hátt í Indlandi.

Þeir endurvinna, meðal annars eru umbúðirnar ú endurunnu plasti.