Baðbretti úr bambus, stækkanlegt

  • 8.990 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Þetta stækkanlega baðbretti getur gert baðtíman að enn notanlegri stund.  Á því er hægt að hafa ýmislegt, s.s. kerti, glas við hönd og bók og láta síðan þreytuna líða úr sérí baðinu.

Falleg gjöf úr umhverfisvænu efni. 

Bambus er ekki tré en er mjög sterkur og vex mjög hratt þannig að hann er ekki í útrýmingarhættu.


Efni: Bambus
Stærð: 22 cm. á breidd og frá 75 – 95 cm í lengingu.
Umhverfisvænar umbúðir: Þunnur pappakassi og pappír.