Bamburstar SOFT

  • 630 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Mjúku bamburstarnir frá Tropic eru með hringlaga bambus skafti, sem er gert úr lífrænum bambus og með mjúkum hárum sem eru unnin úr laxerolíu í stað nylons. Flestir bambus tannburstar hafa nylon hár en við erum afar ánægð að geta loksins boðið viðskiptavinum okkar upp á þennan nýja valmöguleika!

Hvað er Laxerolía

Laxerolía er náttúruleg plöntuolía og eru því hárin sem og bamburstinn í heild sinni auðvitað 100% vegan og niðurbrjótanleg.

Hugsunin með tannbursunum er að maður nái góðri burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold.  Hárin eru lengri efst og neðst á hausnum eða bylgjulaga.

Reynið að halda tannburstanum frá því að liggja lengi í bleyti. 

🌱100% Vegan
🐢100% Plastlaust
🌳FSC Vottun
✔️FDA Samþykkt