Natboo Bambus tannbursti -Barna Frí heimsending

720 kr

Athugið að 785 kr. sendingarkostnaður bætist við verðið

Bambus tannburstinn er nýr hjá okkur. Bambus tannburstinn er frábær fyrir þá sem umhugað um náttúruna sem og tennurnar sínar.  Hann er sem fyrr segir úr bambus, en ekki plasti og er því mjög umhverfisvænn.  

Bambus er jurt og vex hratt líkt grasi en er sterk sem tré. Hann brotnar síðan niður í náttúrunni og er endurvinnanlegur.

Bambus er bakteríudrepandi frá náttúrunar hendi og hentar því vel í notkun á tannburstum. 

  • Tannburstinn kemur í 2 stærðum, barna og fullorðins.
  • Kemur með nokkrum litum
  • Natboo tannburstinn er vegan, sem þýðir að í honum eru engar dýraafurđur, nè hefur hann  verið prófaður á dýrum, aðeins á viljugum manneskjum. 
  • Umbúðirnar utan um tannburstan eru líka umhverfisvænar

Frí heimsending, ef kemst inn í lúgu

Með því að kaupa Natboo tannburstan þá erum við að minka plastmengunina en fyrirtækið gefur einnig áfram til hjálparsamtaka, t.d eins og heimilslausra, sérstaklega þeirra sem eru með börn.

Með því að nýta bambus er ekki verið að verið að ganga á skóga jarðar og hann vex mjög hratt aftur, því er heldur ekki verið að ganga á fæðubirgðir dýra sem lifa á bambus. 

Aðrar vörur