Natboo Náttúrulegt tannhvíttunarpúður - orange cream, minni krukka
vsk innifalinn
Lífrænt tannhvíttunarpúður, orange cream, hreinsar og gerir tennurnar hvítari á náttúrulegan hátt. Engin eiturefni. Púður gert úr leir með virkum kolum (Activated charcoal) .
Notið með Natboo tannbursta til að hámarka hvíttunaráhrifin.
Kemur í krukku úr gleri.
Stærð: Minni krukka - 28.4 gr
Notkun:
- Bleytið tannburstan, hárin,
- Setjið smá duft á tannburstan, en ekki dýfa blautum burstanum í krukkuna
- Burstið tennur eins og vanalega, í um 2 - 3 mín
- Skolið munn og tennur, þangað til allt duft er skolað út
- Notið um það bil 3 sinnum í viku