Argan lífræn olía - 100 ml Grunnolía
vsk innifalinn
Argan olían er unnin úr kjarna ávaxta trésins (Argania spinosa). Þetta vilta og þyrnumstráða er oft kallað ''tré lífsins'' og vex eingöngu í suð-vestur hluta Marokkó. Það getur orðið allt að 8-10 metra hátt og lifað í allt að 200 ár.
Upplýsingar
Innihald: 100% hrein kaldpressuð jómfrúarolía.
Hlutar nýttir : Ávaxtakjarninn.
Stærð: 100ML
Lífræn vottuð
Kostir: Nærandi fyrir olíukennda húð, og styrkjandi fyrir hár. Geymist vel og endist frekar lengi, ca 2 ár, á köldum og dimmum stað og jafnvel lengur í ísskáp.
Leiðbeiningar: Nýttu þessa olíu til að útbúa þínar eigin snyrti og vellíðunar vörur að heiman sem hentar þér.
Hentugt að blanda með þínum uppáhalds ilmkjarnaolíum og snyrtivörum :)