Passion Fruit Duft 100 gr

  • 3.290 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Passion fruit, eða ástaraldinn er mjög hollur. Hann er þekktur fyrir að vera uppfullur af C vítamíni.  Einnig er hann fullur af alfa-karótíni sem eru full af andoxunarefnum, náttúrulegum litarefnunum cryptoxanthin.

Öflugir andoxunargjafar, eins og alfa-karótín hjálpa til við að fjarlægja eyðileggjandi efni úr líkamanum, áður en þau ná að valda vefjaskemdum, sem geta leitt til langvarandi sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma og krabbameins.

Það er einnig járn í duftinu, sem er mikilvægt fyrir starfssemi rauðu blóðkornana og ríkt innihald ríbóflavíns (B6 vítamín) og níasín (B3 vítamín) í ástaraldin hjálpar til við að stjórna skjaldkirtilsvirkni í líkama okkar. 

Duftið er náttúruleg 100% ástaraldin duft og nægir að setja 1 msk af duftinu út í það sem þú ert að matreiða, til að bæta hollustuna og gera réttinn eða drykkinn bragðbetri og fallegan á litinn.  Gott er að setja duftið út í jógúrt, boost, eða jafnvel kökuna, kökukremið eða drykkina ofl.