
Fljótandi Revive sápa 250 ml.- Nathalie Bond
Fljótandi Revive sápan er framleidd úr hágæða jurtum. Sápan hentar flestum húðtegundum og er blönduð með ilmkjarnaolíu.
Í Kókoshnetu olíu eru náttúruleg andoxunarefni og mjög nærandi fitusýrur. Hún hefur bakteríu – og sveppadrepandi eiginleika, ásamt því að vera bólgueyðandi og mjög rakagefandi.
Sápan er án parabena, SLS og þalata.
- Vegan
- Cruelty free
- 250ml í glerflösku
Framleitt úr vottuðum lífrænum hráefnum
INNIHALD:
vatn (vatn), kalíumoleat **, kalíum kókóat **, glýserín *, mentha piperita (piparmyntu) olía, tröllatré (eucalyptus) olía, kalíumsítrat, sítrónusýra.
Innihald ilmkjarnaolía: limonene, linalool.
* lífræn hráefni.
** framleidd með lífrænum efnum.
Fljótandi sápurnar frá Nathalie Bond eru blandaðar með lífrænni jurtaolíu og örvandi ilmkjarnaolíu. Mild náttúrleg hráefni sápurnar henta vel fyrir hendur, líkama og andlit.
------
Að meðaltali bera konur 168 eiturefni daglega á húðina og eru jafnvel ekki meðvitaðar um hvaða áhrif þessi efni geta haft til langs tíma á heilsu þeirra eða umhverfið. Hugmyndafræðin á bak við stefnu Nathalie Bond er ,,minna er meira” og þess vegna nota þau aðeins mild náttúruleg hráefni í vörurnar sínar.