Applewhite handsaumaðar buddur

6.570 kr

Athugið að 785 kr. sendingarkostnaður bætist við verðið

Sætar handsaumaðar buddur. Neutral á lit, með rauðum kross framan á, stærð cm 20 x 20.

Þær henta báðum kynjum og eru með góðum rennilás.  Þá má benda á buddan er með krók, sem er sniðug til að að krækja á bakpokann, hjólið eða hvað sem er.  Góð undir margvíslega hluti, svo sem, í ferðalög, undir snyrtivörur, sem auka budda undir smádótið í veskinu og svo auðvitað sem neyðarpoki, fyrir plástra og annað sem því fylgir...því buddan er auðvitað með rauðum krossi.

 Handmade by appleWhite.

 

Sniðug gjöf.   

Athugið að innihaldið á myndinni fylgir ekki.

Aðrar vörur