
Lavendersápa
vsk innifalinn
Lavender sápan er handunnin, umhverfisvæn og vegan.
Hún er góð við húðvandamálum, bæði í andliti og á líkama. Hana má einnig nota sem sjampó og gefur hún hárinu góða næringu og gljáa. Svo hefur lavender ilmurinn róandi áhrif á okkur.
Þessi sápa er íslensk framleiðsla.
Sápu umbúðirnar eru unnar úr trjákvoðu og eyðast á nokkrum vikum í náttúrunni