MUMBAI MOOD HÁRNÆRINGARSTYKKI

  • 1.690 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Mumbai Mood hárnæringarstykkið passar fullkomlega við Mumbai Mood hársápustykkið, en hárið verður silkimjúkt og ekki skemmir mangó og ananas ilmurinn, sem minnir helst á kvöldstund á suðrænni strönd 🧡

Hárnæringarstykkið er vegan og siðferðislega framleitt (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlaust, án pálmolíu, án paraben & án SLS! Hárnæringarstykkin eru handgerð í USA.

Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska 🙂

 

 

 

LÝSING

Mumbai Mood hárnæringarstykki innihaldsefni:

Behentrimonium methosulfate (frá repjuolíu), cetearyl (náttúrulegt bindiefni og næring), kakósmjör, cetyl alcohol, kókosolía, glýserín, ólífuolía, jojoba olía, ilmolíu blanda (án paraben og phthalate), hveitikímolía, d-panthenol, E vítamín, C.I. 19140 og C.I. 15985.