Pink Pitaya duft 100 gr.

  • 3.540 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Pink pitaya, sem er einnig þekkt sem bleikur drekaávöxtur og vex víðsvegar um Asíu og Suður-Ameríku.  Ávöxturinn sem er mjög sérstakur í útliti og hefur skæran bleikan lit er mjög hollur.  Pink pitaya er uppfullur af trefjum, andoxunarefnum, B og C vítamínum, Kalsíum, Ríbólavín og járni.   

Duftið er 100% Pink Pitaya duft og nægir að setja 1 msk af duftinu út í það sem þú ert að matreiða, til að bæta hollustuna og gera réttinn eða drykkinn fallegan á litinn.  Gott er að setja Pink pitaya duftið út í jógúrt, boost, eða jafnvel kökuna eða kökukremið ofl.