Silfurlituð Fjölnota Rakvél (UNI)

  • 4.890 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Margnota stál rakvélar sem henta jafnt fyrir konur og menn. Úr stáli og koma í nokkrum litum.  Mjög endingargóðar og auðveldar í notkun, síðan er ekki flókið að skipta um og setja í nýtt rakvélarblað.  

Litur: silfur

Tauferðapoki fylgir, til að geyma rakvélina í.

Mjög umhverfisvæn, kemur í stað einnota plast rakvéla. 

 

SUP nafn framleiðandans, stendur fyrir stop using plastic.  Þau eru vörulína, sem er þróuð af íslenskri konu og enskum eiginmanni hennar, Höddu og Adam, en þau eru búsett í Barcelona.