AppleWhite Sætar handsaumaðar buddur

6.570 kr

Athugið að 785 kr. sendingarkostnaður bætist við verðið

Uppselt

Sætar handsaumaðar buddur. Neutral á lit, úr bómull.  Stærð er cm 20 x cm 16.5.  Þær henta báðum kynjum, eru með góðan rennilás og með flottum myndum á.  Eru góðar undir ýmsa hluti, s.s. snyrtivörur, sem lítil veski, síma, barnadót, sem pennaveski, ofl.

Handmade by applewhite.

Flottar buddur sem eru góðar gjafir.   

Aðrar vörur