Dreamfarm Scizza pizzaskæri

  • 4.600 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Pizzaskæri sem er einnig spaði. Gerir þér kleift að sneiða pizzu og skammta með einu tæki.  Það sem betra er að það þarf aðeins aðra hendina til að nota þetta snildar verkfæri því það er með svo stöðugu undirlag. Skærin sjálf eru úr sérhertu þýsku stáli sem heldur bitinu vel og lengi.  Blaðið er 12 cm langt.  Einnig væri hægt að nota skærin á jólapappírinn í komandi vertíð. Mælt er með að skærin séu handþvegin í mildu sápuvatni, það verndar bitið í blaðinu, en þau mega fara í efri hilluna í uppþvottavél.

Ómissandi fyrir alla, sérstaklega flott vara fyrir fólk með skerta getu í handlegg eða eitthvað slíkt.