Lífrænt Sturtu Lotion Stykki / Mint Berry

 • 3.100 kr
  Einingarverð per 
vsk innifalinn


 Hvernig væri að setja á ykkur lotion í sturtunni. 

Lífrænt sturtu lotion stykki, sem gefur líkamanum raka, sem krem, en það kemur í föstu formi, eins og sápa og er borið á líkaman, í sturtunni.  Rakinn og hitinn frá sturtunni hjálpar til við að mýkja stykkið, síðan er borið á líkaman eftir sturtu eða bað, áður en fólk þurkar sér.   

 

Hvernig er best að nota: 

 1. Í sturtunni / eftir sturtu eins og lýst var hér áðan
 2. Sem meðferð fyrir hárið, nuddið smá af lotion stykkinu á hendurnar og rennið svo höndunum í gegnum hárið.
 3. Skerið smá bita af sturtu lotion stykkinu og setjið það í baðið og njótið að fara í mýkjandi og ilmandi bað.
 4. Ef enginn tími er fyrir bað eða sturtu en vantar lotion, þá er alltaf hægt að nudda lotion stykkinu á þurru svæðin.  
Eins og alltaf í sturtu og baði, þegar maður er með sápur, þá getur verið hált  

 

Aðal innihaldsefnin:

 • Lllpi smjör
 • Kokum smjör
 • Lífræn Juniper ber ilmkjarna olía

 

Önnur innihaldsefni:

 • Lífrænt mangó smjör
 • Lífrænt kókóssmjör
 • Lífræn Avocado olía
 • Lífræn kókosolía
 • Lífrænt Beeswax
 • Lífræn límónu ilmkjarnaolía
 • Lífræn spearmint ilmkjarnaolía
 • Lífræn engifer ilmkjarnaolía
 • Lífræn rósmarín ilmkjarnaolía
 • Lífræn Eucalyptus ilmkjarnaolía

pokinn sem er utan um stykkið inn í kassanum er endurnýtanlegt, endurvinnanlegt og er úr trjákvoðu.