Sokkar sem styðja góð málefni
Líkami & Hár
Vertu velkomin á Klaran.is!
Klaran.is er lítil vistvæn vefverslun sem sérhæfir sig í umhverfisvænum vörum fyrir þig og heimiliđ. Við höfum alltaf velferð umhverfisins að leiðarljósi og bjóðum einungis upp á siðferðislegar og gæðavottaðar vörur sem við getum persónulega mælt með!
Nýjar vörur komnar í hús !
Klaran.is er stolt að kynna nýtt merki til sögunar hjá okkur, Forrest & Love. Þetta eru handunnar vörur úr kopar frá Indlandi, þannig að engin vara er eins.
Bestu þakkir fyrir að líta við,
Susan & klaran.is
Abeego Matvælaumbúðir úr býflugnavaxi
Úrslitin liggja fyrir. Eftir miklar strangar prófanir fékk Abeego nafnið Besta fjölnota matarvefja frá Cook's Illustrated / America's Test Kitchen
Segðu bless við mat og plastúrgang með Abeego matarvefju 🥑
Yndislegir sokkar💚🌎 sem styrkja góð málefni 🥰
Sokkar úr lífrænni bómull, hlutur af sölu þeirra fer til styrktar góðra málefna. Þessi félasamtök eru til að mynda Keep a breast, Conservation International og Trees for the future. Margar tegundir til og 2 stærðir.
Fjölmiðlar sem hafa fjallað um Conscious step
goop
Women'sHealth
Men'sHealth
People
Dagur smáverslunar
Laugardagurinn 28. Nóvember er dagur, smá verslunar, þá er dagurinn til ađ styđja viđ kaupmanninn á horninu, hvort sem er á netinu eđa annars stađar.
Singles day 2022
Í tilefni af degi einhleypra ætlar klaran.is að vera með í stóra afsláttardeginum 1111 og gefa 15% afslátt af öllum vörum verslunarinnar. Nota verður kóðan: singlesday22 en afslátturinn kemur ekki í ljós fyrr en farið er á kassan. Vonandi finnur þú einhvað grænt í jólapakkan 🌍
Bestu kveðjur og þakkir fyrir að stoppa við,
Susan & klaran.is