Sokkar sem vernda regnskógana - Styrkir góðan málstað

  • 6.690 kr
    Einingarverð per 
vsk innifalinn


Hvert sokkapar í þessum fallega gjafakassa styður vinnu Conversation International
við að varðveita regnskógana.  Hluti af söluverði hvers sokkapars er gefin til þeirra.  Þau koma þrjú í kassa, mismunandi græn á lit eins og skógurinn.  Í hvert skipti sem sokkapar er keypt, eru 10 tré gróðursett.  Sokkarnir eru sértaklega notalegir, mjúkir,  þykkir og með auka bólstrun undir ilinni.  Sokkarnir  koma í 2 stærðum.
Nærri helmingur af alls skógar jarðar er horfinn, vegna þróunnar, landbúnaðar eða vegna vinnslu auðlinda.  Þessir skógar eru nauðsynlegur partur aðgerðana við að stoppa loftlagsbreytingarnar, því regnskógar hafa oft verið kallaðir, lungu jarðarinnar.  Conversation International leitast við að vernda regnskógana, um allan heim.  Þau vinna beint með samfélögunum, sem búa í og eru háð, þessum skógum.  Þau vinna við að vernda regnskóga um allan heim.
Saman getum við tekið afstöðu með náttúrunni og verndað jörðina.  
Þú kaupir þessa yndislegu mjúku, sætu og hlýju sokka og fyrirtækið gefur til baka í leiðinni, hve mikið betra gæti það verið.
Þessi fallegi gjafakassi er falleg og hlý gjöf handa einhverjum sem þér þykir vænt um.
Falleg gjöf handa fermingarbarni sem er umhugað um jörðina.
Nánari upplýsingar:
  • 75% lífræn bómull, 23% pólýamíð, 2% Spandex
  • Þvo á volgu í þvottavél, þurrka á lágum hita, ekki strauja.
  • Saumlaus tá
  • Búið til í Indlandi  
  • Vegan
  • Fairtraid
  • Sjálfbær framleiðsla