Sokkar sem styrkja góð málefni
Yndislegir Sokkar, sem hlutur af sölu þeirra fer til styrktar góðra málefna. Þessi félasamtök eru til að mynda Keep a breast, Oceana, Conservation International og Trees for the future.
Sokkarnir eru sértaklega sætir, notalegir, mjúkir, þykkir og með auka bólstrun undir ilinni. Sokkarnir koma í 2 stærðum.
Nú er einnig hægt að fá sokkana í barnastærðum, 3 pör saman í fallegum gjafakassa fyrir (1-3 ára), (4-6 ára) og (7-10 ára)
Þú kaupir þessa yndislegu sokka og fyrirtækið gefur til baka í leiðinni, hve mikið betra gæti það verið.