Klaran.is & Breytingar

Posted by Susan Wilson on

Sæl verið þið,

Nú er Klaran.is ekki lengur í Bæjarlindinni.  Klaran.is verður aðeins netverslun, um óákveðin tíma, en samt sem áður verður hægt að fá að sækja pantanir fyrir þá, sem það vilja, eftir samkomulagi og auðvitað verða allir hinir sendingarmöguleikarnir fyrir hendi, nú sem áður.

Vona að þetta valdi ykkur ekki of miklum óþægindum.

 

Bestu kveðjur og þakkir fyrir fyrir trygg viðskipti,

Susan & klaran.is


Share this post



← Older Post