Jólin og verslun
Posted by Susan Wilson on
Sæl verið þið,
Ég vildi segja að vegna óviðráðanlegra aðstæðna, hefur klaran.is ekki getað haft jólabúð opna í desember, eins og áætlað var.
Ef ykkur vantar eitthvað og viljið versla í rólegheitum og þar sem ekki er lengur hægt að senda heim fyrir jól, þá getið þið verslað á heimasíðunni og þið sótt vöruna upp í Kópavog, við getum verið í sambandi og fundið tíma sem hentar á morgun, 23.des Þorláksmessu.
Bestu kveðjur,
Susan
Klaran.is