News — Endurnýtanlegt
JessicaHogarthDesigns
Posted by Susan Wilson on

Nýkomin er sending frá hinni frábæru Jessica Hogarth frá Englandi. Hún hannar allar sínar vörur og teiknar, allar hennar vörur eru unnar í Englandi. Bæst hefur við úrvalið af fallegu bómullar viskastykkjunum, bómullar taupokum og síðan fallegum tækifæriskortum, sem seld eru í stykkjatali...hentug að kaupa með ef verið er að kaupa gjöf.
- Tags: afmæli, afmæliskort, Eldhúsvörur, Endurnýtanlegt, Frí heimsending á smáum hlutum, Gjafavara, Jessica Hogarth Designs, klaran.is, Margnonta bómullapokar, náttúrulegt, ný sending, tækifæriskort, umhverfisvænt, vinir, viskastykki
Býflugnavaxkertin yndislegu komin aftur
Posted by Susan Wilson on

Elsku vinir, Nú eigum við aftur til heilmikið magn af þessum yndislegu kertum frá Bigdipperwaxworks, sem eru úr 100 % býflugnavaxi. Ilmurinn í ilmkertunum er úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum. Kertin eru til í nokkrum stærðum. Hægt að kaupa fyllingu í það stærsta, endurnýta þannig glasið og spara peninginn í leiðinni.