News — fallegar gjafir
Tyrknesk handklæði!!!
Posted by Susan Wilson on
Sæl kæru vinir, vildi láta ykkur vita að við klaran erum loksins komin með tyrknesk handklæði 😉 Þau eru algjört æði, svo þunn, létt og rakadræg. Þau henta vel í ferðalagið og íþróttirnar, því það fer lítið fyrir þeim í tösku en þau eru líka mjög falleg þannig að þau sóma sér líka vel á heilmilinu, jafnvel á sófanum. Þau er handgerð af hönnuðum í sömu fjölskyldu, kynslóð eftit kynslóð. Handklæðin eru úr 100% OEKO TEX vottaðri tyrkneskri bómull. Bestu kveðjur í bili, Susan😊