News — afmæli
Klaran.is er 7 ára í dag 3.8 2020
Posted by Susan Wilson on
Góđan daginn kæru vinir og viđskiptavinir 💚
Í dag á litla Klaran.is afmæli og er 7 ára, sem er ágætis aldur fyrir litla búđ. Ađ reka umhverfisvæna vefverslun, í sátt viđ hugsjón sína og gildi, er góđ tilfinning. Èg og Klaran.is munum halda áfram ađ gera góđa hluti og reyna ađ bæta okkur og læra nýtt.
Ég vil ljúka međ ađ þakka ykkur kærlega fyrir viđskiptin og vinskapinn á þessum árum og vonum ađ þađ verđi fullt af meiri árum 💚🐝
Bestu kveđjur,
Susan & Klaran.is
JessicaHogarthDesigns
Posted by Susan Wilson on
Nýkomin er sending frá hinni frábæru Jessica Hogarth frá Englandi. Hún hannar allar sínar vörur og teiknar, allar hennar vörur eru unnar í Englandi. Bæst hefur við úrvalið af fallegu bómullar viskastykkjunum, bómullar taupokum og síðan fallegum tækifæriskortum, sem seld eru í stykkjatali...hentug að kaupa með ef verið er að kaupa gjöf.
- Tags: afmæli, afmæliskort, Eldhúsvörur, Endurnýtanlegt, Frí heimsending á smáum hlutum, Gjafavara, Jessica Hogarth Designs, klaran.is, Margnonta bómullapokar, náttúrulegt, ný sending, tækifæriskort, umhverfisvænt, vinir, viskastykki
Býflugnavaxkertin yndislegu komin aftur
Posted by Susan Wilson on
Elsku vinir, Nú eigum við aftur til heilmikið magn af þessum yndislegu kertum frá Bigdipperwaxworks, sem eru úr 100 % býflugnavaxi. Ilmurinn í ilmkertunum er úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum. Kertin eru til í nokkrum stærðum. Hægt að kaupa fyllingu í það stærsta, endurnýta þannig glasið og spara peninginn í leiðinni.
- Tags: Abeego, afmæli, býflugnavax, Býflugnavaxkerti, Endurnýtanleg vara, Endurnýtanlegt, Gjafavara, klaran.is, náttúrulegt, ný sending, umhverfisvæn, umhverfisvænt, vinir
Vörur frá Jessica Hogarth Designs komnar aftur
Posted by Susan Wilson on
Kæru vinir, Nú eru komnar aftur vörur frá hinu yndislega merki Jessica Hogarth Designs. Það eru meðal annars 2 tegundir af viskastykkjum, margnota bómullapokar og kort. Allar vörurnar eru úr náttúrulegum gæðaefnum. Jessica Hogarth er listamaður sem teiknar upp og hannar sínar eigin myndir og vörur. Hennar vörur eru allar unnar og framleiddar í Bretlandi. Endilega kíkið á þessar yndislegu vörur...það er síðan ekki verra að þessi sending er á aðeins lægra verði en sú síðasta, vegna hagstæðs gengis... og það er frí heimsending beint inn um bréfalúguna... Bestu kveðjur í rokinu, Susan klaran.is
- Tags: afmæli, afmæliskort, Eldhúsvörur, Endurnýtanleg vara, Frí heimsending á smáum hlutum, Fyrir börn og fullorðna, Gjafavara, Jessica Hogarth Designs, jólagjafir undir kr 2000, klaran.is, Margnonta bómullapokar, ný vara, tækifæriskort, umhverfisvænt, viskastykki, viðskiptavinir
Vörur frá Jessica Hogarth Designs komnar aftur
Posted by Susan Wilson on
Kæru vinir, Nú eru komnar aftur vörur frá hinu yndislega merki Jessica Hogarth Designs. Það eru meðal annars 2 tegundir af viskastykkjum, margnota bómullapokar og kort. Allar vörurnar eru úr náttúrulegum gæðaefnum. Jessica Hogarth er listamaður sem teiknar upp og hannar sínar eigin myndir og vörur. Hennar vörur eru allar unnar og framleiddar í Bretlandi. Endilega kíkið á þessar yndislegu vörur...það er síðan ekki verra að þessi sending er á aðeins lægra verði en sú síðasta, vegna hagstæðs gengis... og það er frí heimsending beint inn um bréfalúguna... Bestu kveðjur í rokinu, Susan klaran.is
- Tags: afmæli, afmæliskort, Eldhúsvörur, Endurnýtanleg vara, Frí heimsending á smáum hlutum, Fyrir börn og fullorðna, Gjafavara, Jessica Hogarth Designs, jólagjafir undir kr 2000, klaran.is, Margnonta bómullapokar, ný vara, tækifæriskort, umhverfisvænt, viskastykki, viðskiptavinir