News — Íslensk verslun

Nýjar fréttir af klaran.is 💚

Posted by Susan Wilson on

Nýjar fréttir af klaran.is 💚

Klaran.is var að stíga stór skref, hún er komin inn í Íslenska verslun í Kringlunni 🤩

Vildi segja ykkur frá þessum stórmerkilegu og spennandi hlutum í lífi okkar.  Þarna getið þið skoðað úrval af vörum frá klörunni, snert og fundið góða ilminn, sem ekki finnst í gegnum netið.  Reyndar eru ekki allar vörurnar þarna en gott úrval. 

Vefsíðan er enn í fullum gangi, samt sem áður.  Fyrir þá sem panta af netinu og vilja sækja vörurnar sína, geta það hér eftir gert það í Íslenska verslun, hún er staðsett á fyrstu hæð í kringlunni, við hliðina á skartgripaverslunni Mebu og fyrir aftan Kaffitár.

Ég er spent að heyra hvað ykkur finnst um þessa nýju viðbót.

 

Bestu kveðjur,

Susan
klaran.is
klaran@klaran.is
☎ 699 8607
Íslensk verslun (Bak við kaffitár)
☎ 695-5927

Read more →