News — afgreiðslutími
Pantanir ekki afgreiddar fyrr en mánudaginn 20. ágúst vegna sumarfrís
Posted by Susan Wilson on
Sæl verið þið kæru vinir og viðskiptavinir, Litla klaran hefur ákveðið að skella sér í sumarfrí frá 2. ágúst til 20.ágúst og munu því pantanir ekki verða afgreiddar, fyrr en 20. ágúst. En að venju er heimasíðan ávallt opin, en eingöngu er bið á sendingum. Bestu sumarkveðjur, Susan
- Tags: afgreiðslutími, klaran.is, Sumarfrí, viðskiptavinir