News — Pop-up umhverfisvænn markađur

Klaran is á Pop-up umhverfisvænum markađi 3.mars '19

Posted by Susan Wilson on

Sæl veriđ þiđ,  Ég fékk ábendingu frá konu, sem var svona ađ spá hvort ég væri enn í sumarfríi,  síđan í ágúst í fyrra , því ég hefđi ekkert bloggađ síđan 😊  Vildi bara láta ykkur vita ađ klaran.is er í fullum gangi og ávalt ađ bæta viđ vörum.   Klaran.is tekur þátt í pop-up markađi,  á Kex Hostel, morgun, sunnudaginn,  3.mars.  þar verđum viđ ásamt fjölda annara umhverfivænna verslana.  Tilvaliđ ađ koma og skođa þađ sem er í bođi,  snerta og þefa og kannski versla eitthvađ í leiđinni 😊. Næg bílastæđi,  þarna í kring og ađgengi,  Hverfisgötumegin, fyrir barnavagna,  fólk...

Read more →