News — náttúruleg efni

Pop up búð í desember

Posted by Susan Wilson on

Pop up búð í desember

Klaran.is ætlar að hafa opna litlu krúttlegu umhverfisvænu búðina í lagerhúsnæðinu, í desember, að Hamraborg 20a (beint á móti Subway) í Kópavogi 🌲 Opnunartími verður nánar auglýstur á heimasíðunni, og á samfélagsmiðlunum, en svo er líka alltaf hægt að hafa samband, eins og áður og fá að kíkja. Klaran verður einnig með á umhverfisvænum markaði, ásamt fullt af fleiri verslunum, á laugardaginn 7.desember 2019, á Eiðistorgi, á Seltjarnarnesi, milli kl 11-17, allir velkomnir. Bestu kveðjur, Susan Klaran.is  

Read more →

Klaran er búin að fylla á Abeego lagerinn...

Posted by Susan Wilson on

Sæl verið þið kæru vinir, Hið frábæra umhverfisvæna Abeego, komið aftur og nú tvær pakkastærðir.  Abeego er meðal annars úr býflugnavaxi.  Annar pakkinn er sá sem við höfum verið með, með 3 blöðum í mismunandi stærðum.  Hinn er með 2 stórum blöðum.  Skoðið þessa yndislegu vöru nánar hér fyrir ofan og sjáið myndböndin.  Munið, engin heimsendingarkostnaður af Abeego!!    

Read more →

Yndislegar nýjar gjafavörur komnar...allt handunnar og því hver og ein einstök....

Posted by Susan Wilson on

Yndislegar nýjar gjafavörur komnar...allt handunnar og því hver og ein einstök....með því yndislegasta sem ég hef séð, litlir tannálfshúspúðar...já auðviðvitað verðum að geyma tönnina á góðum stað svo tannálfurinn rati til að skipta á henni og smápening...Tannálfspúðinn er tilvalinn fæðingagjöf eða skírnargjöf.  Einnig eru yndislegar minnistöflur útbúnar úr fallegum efnum.  Síðast en ekki síst voru að koma nokkrar tegundir af buddum, sem nýtast einnig undir snyrtivörur, síma, gleraugu og fleira...henta báðum kynjum.

Read more →

Nú eru fréttir...Nýtt frábært merki á leiðinni....Abeego....

Posted by Susan Wilson on

Hvað er Abeego? spyrjið þið kannski....það er vara sem á eftir að spara ykkur margan nestispokan, peninginn og síðast en ekki síst er mjög umhverfisvæn vara.  Abeego eru eldhúsumbúðir sem koma í stað nestispoka, álpappírs og fleiri slíks og eru í þremur stærðum.  Abeego er úr náttúrlegum efnum, m.a. býflugnavaxi ofl.  Abeego eru endurnýtanlegar umbúðir. Sjón er sögu ríkari...sjáið video og svo læt ég ykkur vita þegar varan er komin í hús.   r varan er komin í hús.   Bestu kveðjur, Susan

Read more →