Klaran er búin að fylla á Abeego lagerinn...
Posted by Susan Wilson on
Sæl verið þið kæru vinir,
Hið frábæra umhverfisvæna Abeego, komið aftur og nú tvær pakkastærðir. Abeego er meðal annars úr býflugnavaxi. Annar pakkinn er sá sem við höfum verið með, með 3 blöðum í mismunandi stærðum. Hinn er með 2 stórum blöðum. Skoðið þessa yndislegu vöru nánar hér fyrir ofan og sjáið myndböndin.
Munið, engin heimsendingarkostnaður af Abeego!!
Share this post
- Tags: abeego, býflugnavax, Fyrir börn og fullorðna, Gjafavara, klaran.is, náttúruleg efni, náttúrulegt, ný sending, ný vara, umhverfisvænt, viðskiptavinir