Nýjir og gamlir vinir komnir November 21 2015

Erum að taka upp úr kössum og setja á vefsíðuna og á facebook.

Bæði vörur sem við þekkjum og erum búin að bíða eftir, eins og sílikon íspinnanálin og örbylgju poppkornskálin frá Lékué.  Svo líka nýjar vörur eins og connect stand fyrir bækur og spjaldtölvur og - stand fyrir eldhúsrúllur...bæði gert úr umhverfisvænu bambusi.

Síðan eru fleiri vörur þarna niðri í kassa sem bíða eftir að komast á síðurnar...

 

Bestu kveðjur og góða helgi,

Susan