News — vinir

JessicaHogarthDesigns

Posted by Susan Wilson on

JessicaHogarthDesigns

  Nýkomin er sending frá hinni frábæru Jessica Hogarth frá Englandi.  Hún hannar allar sínar vörur og teiknar, allar hennar vörur eru unnar í Englandi.  Bæst hefur við úrvalið af fallegu bómullar viskastykkjunum, bómullar taupokum og síðan fallegum tækifæriskortum, sem seld eru í stykkjatali...hentug að kaupa með ef verið er að kaupa gjöf.

Read more →

Býflugnavaxkertin yndislegu komin aftur

Posted by Susan Wilson on

Býflugnavaxkertin yndislegu komin aftur

Elsku vinir, Nú eigum við aftur til heilmikið magn af þessum yndislegu kertum frá Bigdipperwaxworks, sem eru úr 100 % býflugnavaxi.  Ilmurinn í ilmkertunum er úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.  Kertin eru til í nokkrum stærðum.  Hægt að kaupa fyllingu í það stærsta, endurnýta þannig glasið og spara peninginn í leiðinni.     

Read more →

Yndislegar nýjar gjafavörur komnar...allt handunnar og því hver og ein einstök....

Posted by Susan Wilson on

Yndislegar nýjar gjafavörur komnar...allt handunnar og því hver og ein einstök....með því yndislegasta sem ég hef séð, litlir tannálfshúspúðar...já auðviðvitað verðum að geyma tönnina á góðum stað svo tannálfurinn rati til að skipta á henni og smápening...Tannálfspúðinn er tilvalinn fæðingagjöf eða skírnargjöf.  Einnig eru yndislegar minnistöflur útbúnar úr fallegum efnum.  Síðast en ekki síst voru að koma nokkrar tegundir af buddum, sem nýtast einnig undir snyrtivörur, síma, gleraugu og fleira...henta báðum kynjum.

Read more →

Nú eru fréttir...Nýtt frábært merki á leiðinni....Abeego....

Posted by Susan Wilson on

Hvað er Abeego? spyrjið þið kannski....það er vara sem á eftir að spara ykkur margan nestispokan, peninginn og síðast en ekki síst er mjög umhverfisvæn vara.  Abeego eru eldhúsumbúðir sem koma í stað nestispoka, álpappírs og fleiri slíks og eru í þremur stærðum.  Abeego er úr náttúrlegum efnum, m.a. býflugnavaxi ofl.  Abeego eru endurnýtanlegar umbúðir. Sjón er sögu ríkari...sjáið video og svo læt ég ykkur vita þegar varan er komin í hús.   r varan er komin í hús.   Bestu kveðjur, Susan

Read more →

Veii...ný sending komin í hús...

Posted by Susan Wilson on

 Komin er ný sending, nýjar vörur í bland við þær gömlu góðu sem hefur verið beðið eftir. Sítrónukreistan góða er t.d loksins komin aftur, en svo á meðal nýju hlutana sem kom er t.d. Herbstick... sjón er sögu ríkari... Verið velkomin og munið að við erum líka á facebook  :)

Read more →