Nú eru fréttir...Nýtt frábært merki á leiðinni....Abeego....

Posted by Susan Wilson on

Hvað er Abeego? spyrjið þið kannski....það er vara sem á eftir að spara ykkur margan nestispokan, peninginn og síðast en ekki síst er mjög umhverfisvæn vara.  Abeego eru eldhúsumbúðir sem koma í stað nestispoka, álpappírs og fleiri slíks og eru í þremur stærðum.  Abeego er úr náttúrlegum efnum, m.a. býflugnavaxi ofl.  Abeego eru endurnýtanlegar umbúðir.

Sjón er sögu ríkari...sjáið video og svo læt ég ykkur vita þegar varan er komin í hús.

 

r varan er komin í hús.

 

Bestu kveðjur,

Susan


Share this post



← Older Post Newer Post →