News — sìtrònupressan
Veii...ný sending komin í hús...
Posted by Susan Wilson on
Komin er ný sending, nýjar vörur í bland við þær gömlu góðu sem hefur verið beðið eftir. Sítrónukreistan góða er t.d loksins komin aftur, en svo á meðal nýju hlutana sem kom er t.d. Herbstick... sjón er sögu ríkari... Verið velkomin og munið að við erum líka á facebook :)
- Tags: ecloth kitchen pack, herbstick, klaran.is, lékué, lékué classic brauðform, lékué imperial Royal koróna kopar kökuform, lékué magdalenuform, lékué sílikon motta, muffinsform, my burger hamborgarapressa, ný sending, sílikonvörur, sìtròna, sítrónupressan, vefsíða, verð, vinir, viðskiptavinir, viðskipti
Sendingarkostnaður
Posted by Susan Wilson on
Sæl verið þið, Ég vildi láta ykkur vita af því að ef þið eruð að versla smáa hluti hjá klörunni, svo smá að þeir komast í gegnum bréfalúgu. Endilega sendið mér póst og látið mig vita ef svo er...það er nefnilega ekkert sendingargjald á hlutum sem komast í gegnum bréfalúgu. Forritið á vefsíðunni reiknar aftur á móti alltaf sendingarkostnað inn í, þannig að þangað til við finnum út lausn á þessum málum, þá væri ég þakklát fyrir að þið mynduð senda mér póst og láta mig vita af verslun ykkar og við getum fundið lausn á þessu máli. Vonandi kemur það sér...
- Tags: Garlic card, Garlic cone, klaran.is, Now sílikon hitaplattar, póstburðargjald, sendingarkostnaður, sílikon marglit múffuform, sítrónupressan, SLIM skrælari, vefsíða, verð
Sìtrònupressan gòða uppseld ì bili...
Posted by Susan Wilson on
Sæl verið þið kæru viðskiptavinir, Vildi láta ykkur vita að ì dag kláruðust sìtrònupressurnar frábæru, þannig að þvì miður eru þær uppseldar ì bili. Vona að þær komi aftur fljòtlega...mun láta ykkur vita þegar það gerist. Gòða helgi öllsömul... Heyrumst, Susan :)
- Tags: sìtròna, sìtrònupressan