Býflugnavaxkertin yndislegu komin aftur

Posted by Susan Wilson on

Elsku vinir,

Nú eigum við aftur til heilmikið magn af þessum yndislegu kertum frá Bigdipperwaxworks, sem eru úr 100 % býflugnavaxi.  Ilmurinn í ilmkertunum er úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum. 

Kertin eru til í nokkrum stærðum.  Hægt að kaupa fyllingu í það stærsta, endurnýta þannig glasið og spara peninginn í leiðinni.

 

  


Share this post



← Older Post Newer Post →